Dodge Brother 1923

Sigurður Jónsson

Dodge Brother 1923

Kaupa Í körfu

Það má segja að hann sé að skipta um föður. Við tökum hann í fóstur og ætlum að vera góðir við hann. Svo er að vita hvort hann þýðist okkur segir Sigurður Karlsson verktaki á Selfossi en hann og Hilmar Pálsson eigandi IH á Selfossi keyptu nýlega Dodge brother 1923 módel af Sverri Andréssyni MYNDATEXTI: Sverrir Andrésson, Sigurður Karlsson undir stýri og Hilmar Pálsson með stoltið, Dodge Brother 1923 stífbónaðan

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar