Alþingsmenn

Alþingsmenn

Kaupa Í körfu

Eiga konur erfiðara uppdráttar en karlar í stjórnmálum? Hafa þær minni áhuga á stjórnmálum en karlar? Eru þær teknar fram yfir karla bara vegna þess að þær eru konur? MYNDATEXTI: Fyrstu áratugina eftir að konur öðluðust kosningarétt og kjörgengi til Alþingis sátu ein, tvær, þrjár og stundum engin kona á þingi. Sjón sem þessi var því algeng þegar litið var yfir þingsalinn; ein til tvær þingkonur umkringdar fjölda þingkarla. Mynd úr safni. fyrst birt 19761119 Mappa: Alþingismenn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar