Baráttukonur heiðraðar
Kaupa Í körfu
Níutíu ár eru í dag liðin frá því að konur, sem náð höfðu fertugsaldri, fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Tímamótanna verður minnst á Þingvöllum í dag með sérstakri hátíðar- og baráttudagskrá. Níu stofnanir og samtök kvenna, sem standa að hátíðarhöldunum, hvetja konur til að skunda á Þingvöll. Stefnt er að því að afhenda Árna Magnússyni, ráðherra jafnréttismála, kröfugerð um réttindi kvenna. MYNDATEXTI: Sérstök athöfn var haldin í Hólavallakirkjugarði í gær til að minnast forustukvenna í kvenréttindabaráttunni í upphafi liðinnar aldar og voru blómsveigar lagðir á leiði þeirra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir