Bleikir borðar á styttum í Reykjavík

Bleikir borðar á styttum í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Margir ráku upp stór augu þegar þeir litu styttur bæjarins í gær því þær voru margar hverjar skrýddar bleikum borðum. Að sögn Rósu Erlingsdóttur, verkefnisstjóra hátíðahaldanna á Þingvöllum í tilefni 19. júní,...Spurð hvað hún telji Bleiku skæruliðunum ganga til segist Rósa sannfærð um að verið sé að vísa til þess hversu hægt jafnréttisbaráttunni miði. Segir hún það m.a. endurspeglast í tilfinnanlegum skorti á styttum af merkum kvenskörungum Íslandssögunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar