Baráttuhátíð Kvenna Þingvöllum

Sverrir Vilhelmsson

Baráttuhátíð Kvenna Þingvöllum

Kaupa Í körfu

Yfirlit Árni Magnússon félagsmálaráðherra sagði frá því á Þingvöllum í gær að hann hefði undirritað bréf til allra fyrirtækja og stofnana í landinu, með yfir 25 starfsmenn, þar sem hvatt er til launajafnréttis. Vel á annað þúsund manns minntist þess á baráttufundi á Þingvöllum í gær að níutíu ár voru liðin frá því að konur, sem náð höfðu fertugsaldri, öðluðust kosningarétt og kjörgengi til Alþings.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar