Baráttuhátíð Kvenna Þingvöllum

Sverrir Vilhelmsson

Baráttuhátíð Kvenna Þingvöllum

Kaupa Í körfu

Á annað þúsund manns tók þátt í baráttuhátíð kvenna á Þingvöllum í tilefni þess að níutíu ár eru liðin frá því konur öðluðust ko MYNDATEXTI: Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, sagði í ávarpi sínu á Þingvöllum í gær að konur þyrftu að stíga markvisst fram í sviðsljósið og að karlar yrðu að ganga til móts við þær. Gera þyrfti jafnréttismál að máli þjóðarinnar allrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar