Hreinsunareldur

Eyþór Árnason

Hreinsunareldur

Kaupa Í körfu

SAMHLIÐA Listahátíðarsýningu Thomasar Hirschhorn í Nýlistasafni sem þegar hefur verið fjallað um, er þar að finna samsýninguna Hreinsunareld. Sýningarstjórar Hreinsunarelds eru þrír, þau Huginn Þór Arason, Bryndís Ragnarsdóttir og Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar. Hreinsunareldur kemur frá Berlín og New York, upphaflega setti þríeykið upp sýningu í Berlín. MYNDATEXTI: Verk á Hreinsunareldi í Nýlistasafninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar