Golfmót Og Vodafone

Halldór Kolbeins

Golfmót Og Vodafone

Kaupa Í körfu

SIGTRYGGUR Hilmarsson hjá Vistor hreppti sigur og þar með Rauða jakkann á árlegu golfmóti Og Vodafone sem haldið var fyrir viðskiptavini fyrirtækisins á Grafarholtsvelli á dögunum. Um 80 manns frá fjölmörgum fyrirtækjum tóku þátt í mótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar