17. júní kvöld

Sigurður Jökull

17. júní kvöld

Kaupa Í körfu

Þjóðhátíðardagur Íslendinga var haldinn hátíðlegur um allt land í fyrradag. Þorri þjóðarinnar gerði sér glaðan dag, hvort heldur var í sól og sumaryl eða vætu og kulda, enda hægt að njóta dagsins og samvista við náungann hvernig sem viðrar. MYNDATEXTI: Krummi og félagar í Mínus voru meðal þeirra tónlistarmanna sem tróðu upp á Arnarhóli að kvöldi þjóðhátíðardags.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar