Gæsaungar í KFUM í Vatnaskógi.

Þorkell Þorkelsson

Gæsaungar í KFUM í Vatnaskógi.

Kaupa Í körfu

Lágvært fuglatíst hefur síðustu tvær vikur heyrst daglangt í sumarbúðum KFUM í Vatnaskógi. Stafar það frá hópi sex gæsaunga sem tekið hafa sér bólstað við sumarbúðirnar starfsfólki sem og drengjum búðanna til mikillar ánægju. MYNDATEXTI: Snorri Þór Sigurðsson, Anton Elí Eggertsson og Daníel Hjálmar Eiríksson fylgjast með gæsaungunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar