Edda Björg Eyjólfsdóttir og Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir

Edda Björg Eyjólfsdóttir og Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Konur sem hlæja Edda Björg og Gulla Forsíða á Tímariti Morgunblaðsins. Í dag eru níutíu ár síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Margar konur af yngri kynslóðinni vilja lítið um femínisma hugsa og telja róttækar konur í þeim hópi jafnvel spilla fyrir umræðunni. Hvað segja tvær mjög fyndnar leikkonur , Edda Björg Eyjólfsdóttir og Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir um konur og kvenhlutverk og meintan skort á hlárti í þessu samhengi ? Hvað er þetta stelpur, getum við ekki tekið gríni ?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar