Spiladós - Íslensk hönnun

Spiladós - Íslensk hönnun

Kaupa Í körfu

Tágar og pappír eru uppistaðan í þessari spiladós sem Margrét Guðnadóttir textíllistakona í Kirsuberjatrénu hannaði en frá því að Margrét hóf að selja slíkar dósir árið 2001 hafa þær verið fáanlegar með þjóðlögunum "Krummi svaf í klettagjá" og "Vísur Vatnsenda-Rósu".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar