Golf Kiðabergsvöllur
Kaupa Í körfu
Eins og að eignast þriðja barnið," segir vallarstjórinn Haraldur Már Stefánsson eftir formlega vígsluathöfn á 18 holu ÞAÐ er óhætt að segja að golfvöllurinn í Kiðjabergi í Grímsnesi sé einstakur þar sem stórbrotið landslag er nýtt eins og best verður á kosið meðfram bökkum Hvítár. Undirritaður lék völlinn á laugardag í fyrsta sinn er nýi hluti vallarins var tekinn í notkun með formlegum hætti. Margar stórkostlegar golfholur eru á nýja hluta vallarins - en eldri hlutinn hefur á undanförnum árum verið þekktur fyrir að vera einn fjölbreyttasti og skemmtilegasti 9 holu völlur landsins. MYNDATEXTI: Kristinn Kristinsson, formaður Golfklúbbs Kiðjabergs, slær fyrsta höggið á nýjum velli GKB með formlegum hætti á laugardaginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir