Álver Reyðarfjörður

Álver Reyðarfjörður

Kaupa Í körfu

"VG í Skagafirði telur að með þeim samningsdrögum um staðarval fyrir álver á Norðurlandi, sem iðnaðarráðherra ætlar Skagfirðingum að skrifa undir við Alcoa ásamt Akureyringum og Húsvíkingum, sé hagsmunum íbúa héraðsins mögulega kastað fyrir róða. ( Undanfarið hefur jarð- og steypuvinna við undirstöðueiningar álvers í Reyðarfirði verið stærsta verkið í framkvæmdinni. Nú er farið að móta fyrir kerskálum, því byrjað er að koma forsteyptum einingum fyrir og álversbyggingin því farin að komast uppúr jörðinni. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar