Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Halla Björnsdóttir frá Laxamýri kemur bróður sínum Jóni Helga til aðstoðar og tekur við veiðistönginni eftir að hann rétti hana undir brú við Bjargstreng í Laxá í Aðaldal. Á hinum endanum var fyrsti lax sumarsins í Laxá, 12 punda hrygna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar