Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Kaupa Í körfu

Laxveiðitímabilið hófst í gærmorgun í Elliðaánum og að venju opnaði borgarstjórinn í Reykjavík ána. Steinunn Valdís Óskarsdóttir setti fljótlega í lax í fossinum og landaði honum eftir snarpa viðureign. Þetta var um fjögurra punda grálúsug hrygna. MYNDATEXTI: Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri rennir fyrir lax í Elliðaánum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar