Skipherrann Philippe Berenguer

Jim Smart

Skipherrann Philippe Berenguer

Kaupa Í körfu

Haffræði- og sjómælingaskip franska hersins, Beautemps-Beaupré, kom til Reykjavíkur í gærmorgun og verður hér til laugardags. Skipherrann Philippe Berenguer, segir skipið hingað komið til að hvíla áhöfnina og fá vistir og kvaðst hann þakklátur fyrir móttökur hafnar- og borgaryfirvalda, svo og Landhelgisgæslunnar og fulltrúa ýmissa rannsóknastofnana sem hann hafði hitt þegar í gær. MYNDATEXTI: Skipherrann, Philippe Berenguer, segir brú skipsins vera um 120 fermetrar og eru stjórntæki þess bæði fremst og aftast í brúnni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar