Kvennamessa við þvottalaugarnar í Laugardal

Sverrir Vilhelmsson

Kvennamessa við þvottalaugarnar í Laugardal

Kaupa Í körfu

Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikaði við Kvennamessu í Laugardalnum á sunnudag, á 90 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Fjölmörg kvennasamtök standa að messunni og er hún árlegur viðburður. MYNDATEXTI: Hjónin Davíð Logi Sigurðsson og Sigrún Erla Egilsdóttir notuðu tækifærið og létu skíra dóttur sína, Öglu Elínu Davíðsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar