Tröllateigur 10-16

Eyþór Árnason

Tröllateigur 10-16

Kaupa Í körfu

Mikil uppbygging í Mosfellsbæ Við Tröllateig í Mosfellsbæ er Byggingarfélagið Gustur langt komið með að reisa fjögur raðhús og fjórar íbúðir í litlu fjölbýlishúsi. Áhersla er lögð á góða hönnun og góða nýtingu. Magnús Sigurðsson fór á vettvang. MYNDATEXTI: Á byggingarstað. Guðmundur Franklin, byggingastjóri og einn eigandi byggingafélagsins Gusts, Jón Gísli Þorkelsson, eigandi að Gusti, og Sigurður Hjaltested, sölumaður hjá fasteignasölunni Kletti, þar sem íbúðirnar og raðhúsin eru til sölu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar