Tröllateigur 10-16

Eyþór Árnason

Tröllateigur 10-16

Kaupa Í körfu

Mikil uppbygging í Mosfellsbæ Við Tröllateig í Mosfellsbæ er Byggingarfélagið Gustur langt komið með að reisa fjögur raðhús og fjórar íbúðir í litlu fjölbýlishúsi. Áhersla er lögð á góða hönnun og góða nýtingu. Magnús Sigurðsson fór á vettvang. MYNDATEXTI: Gott útsýni er til fjalla. Esjan blasir við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar