Fjölskyldan í Faxahvarfi

Jim Smart

Fjölskyldan í Faxahvarfi

Kaupa Í körfu

GERA má ráð fyrir að íbúum Kópavogsbæjar fjölgi um 6-8 þúsund á næstu fjórum til fimm árum. Til að anna eftirspurninni virðast húsin rjúka upp í bænum um þessar mundir. Þannig má víða sjá krökkt af byggingakrönum sem vaka yfir bænum á nóttunni, en eru annars í stanslausri notkun frá morgni til kvölds. MYNDATEXTI: Fjölskyldan í Faxahvarfi, f.v.: Sigrún Jónsdóttir, Diljá Björk Atladóttir, Anton Örn Atlason, Margrét Sif Atladóttir og Atli Ómarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar