Háskólahátíð í Reykjanesbær

Helgi Bjarnason

Háskólahátíð í Reykjanesbær

Kaupa Í körfu

Keflavík | "Ég hafði áhugann og kynntist góðu fólki. Það var því allt gott við þetta," segir Eygló Þorsteinsdóttir, starfsmaður í útibúi Sjóvár í Keflavík, en hún útskrifaðist sem viðskiptafræðingur í fjarnámi við Háskólann á Akureyri. MYNDATEXTI: Viðskiptafræðingur Eygló Þorsteinsdóttir hafði orð fyrir útskriftarnemendum á háskólahátíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar