Valur burstar Reyni Á
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var napurt á Árskógsstrandarvelli í gærkvöldi, aðeins um fimm stiga hiti, þegar Valsmenn unnu heimamenn í Reyni í Visa-bikarkeppni karla í knattspyrnu. Áhorfendur, sem voru þó mun fleiri en venjulega eða um 150 talsins, létu kuldann ekki hafa áhrif á sig. Þeir dúðuðu sig vel og tóku virkan þátt í leiknum en Valsmenn, sem leika í efstu deild, höfðu umtalsverða yfirburði gegn 3. deildarliðinu. Í dag verður dregið um hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar en Keflvíkingar eiga titil að verja í karlaflokki. | Íþróttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir