Robb Robinson sagnfræðingur og Ken Knox

Jim Smart

Robb Robinson sagnfræðingur og Ken Knox

Kaupa Í körfu

Rekja má tengsl Íslands og bresku útgerðarborgarinnar Hull aftur til landnámsaldar og samskiptin eru sterk enn þann dag í dag. Helgi Mar Árnason ræddi við breskan sagnfræðing og breskan skipstjóra um áhrif Íslands á fiskveiðisögu borgarinnar. MYNDATEXTI: Fiskveiðar Robb Robinson sagnfræðingur og Ken Knox togaraskipstjóri ræða samskipti Íslendinga og Breta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar