Torfæruhjólastóll

Torfæruhjólastóll

Kaupa Í körfu

Fyrsti torfæruhjólastóllinn er kominn til landsins og var hann prófaður á Hellisheiði í gær. Stóllinn hentar vel til ferða á stöðum þar sem ekki er greiðfært á venjulegum hjólastólum og gefur hreyfihömluðum ný tækifæri til útivistar. MYNDATEXTI: Björn Friðrik Gylfason prófaði torfærustólinn og skemmti sér konunglega. Hann naut dyggrar aðstoðar Arnars Jónssonar Aspar, starfsmanns á Lyngási.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar