Bjarki Birgisson og Guðbrandur Einarsson

Bjarki Birgisson og Guðbrandur Einarsson

Kaupa Í körfu

Fyrsti torfæruhjólastóllinn er kominn til landsins og var hann prófaður á Hellisheiði í gær. Stóllinn hentar vel til ferða á stöðum þar sem ekki er greiðfært á venjulegum hjólastólum og gefur hreyfihömluðum ný tækifæri til útivistar. Göngugarpar fylgdust með Göngugarparnir Bjarki Birgisson, sem er hreyfihamlaður, og Guðbrandur Einarsson, sem er nær blindur, ganga nú umhverfis Ísland undir slagorðinu "Haltur leiðir blindan". Þeir voru staddir á Hellisheiðinni í gær og fylgdust með prófun torfærustólsins. MYNDATEXTI: Bjarki Birgisson og Guðbrandur Einarsson , fylgdust með prófun torfærustólsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar