13 látnir á árinu

Þorkell Þorkelsson

13 látnir á árinu

Kaupa Í körfu

Þrettá manns hafa látist í umferðinni það sem af er þessu ári en sú tala blasir við ökumönnum á minnismerki í Svínahrauni við Suðurlandsveg sem sýnir fjölda látinna i umferðinni. Sú hugmynd að koma upp fleiri slíkum minnismerkjum hefur ekki verið mikið til umræðu en minnismerkið í Svínahrauni virðist hafa þó nokkur áhrif á þá ökumenn sem það sjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar