Á rangri leið

Þorkell Þorkelsson

Á rangri leið

Kaupa Í körfu

Oft rata gæsir og endur rétta leið yfir Fríkirkjuveginn á leið sinni til og frá Reykjavíkurtjörn. Gæsa- og andamömmur fá gjarnan aðstoð vegfarenda þegar þær kjaga yfir götuna með ungana í eftirdragi. En hér virðist sem ein andamamman sé eitthvað að villast því hún stefnir þvert gegn umferðinni og áttar sig ekki á merkingu örvanna í götunni. En bílstjórar eru oft vakandi fyrir gönguferðum Tjarnarbúanna og sýna þeim tillitssemi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar