Smíðavöllur við Breiðholtsskóla

Ragnar Axelssson

Smíðavöllur við Breiðholtsskóla

Kaupa Í körfu

Starfið á smíðavöllum borgarinnar hefur verið í miklum blóma frá byrjun sumars en að sögn Sigurðar Más Helgasonar, umsjónarmanns smíðavalla ÍTR, taka um fimm hundruð börn þátt í starfinu á sumri hverju. Hér eru ungmennin að smíða sitt fyrsta hús og þegar þau hafa lokið smíðavinnu hjá okkur eiga þau að geta sagt foreldrum sínum til."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar