Utanríkisráðherrar Íslands og Írlands

Jim Smart

Utanríkisráðherrar Íslands og Írlands

Kaupa Í körfu

Utanríkisráðherra Írlands, Dermot Ahern, átti í gær fund með Davíð Oddssyni, utanríkisráðherra, en Ahern hefur verið í vinnuheimsókn hérlendis sl. tvo daga. Kemur hann sem sérstakur erindreki Kofi Annans, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, til að fjalla um umbótaferlið innan samtakanna. MYNDATEXTI: Dermot Ahern, utanríkisráðherra Írlands, og Davíð Oddson utanríkisráðherra í Ráðherrabústaðnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar