Leikskólinn Kjarrið

Þorkell Þorkelsson

Leikskólinn Kjarrið

Kaupa Í körfu

Freyja Haraldsdóttir er starfsmaður á leikskólanum Kjarrinu í Kópavogi og unir hag sínum vel þar. Hún er í fullu starfi og vinnur auk þess með námi á veturna, þrátt fyrir að glíma við sjúkdóminn osteogenisis imperfecta. Sjúkdómurinn felur í sér beinagenagalla sem veldur því að beinin eru stökk og brotna af minnsta tilefni. MYNDATEXTI: Freyja segir að fötluðum séu allir vegir færir, njóti þeir réttrar aðstöðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar