Íslensk hönnun

Íslensk hönnun

Kaupa Í körfu

Það er hægt að hekla fleira en blúndudúka. Íris Eggertsdóttir myndlistarkona og hönnuður heklar litrík hálsmen úr glitgarni sem selst hafa eins og heitar lummur. Hvert þeirra er einstakt. "Eftir að hafa heklað hálsmenin festi ég á þau skrautlegar tölur, perlur, keðjur, hluti úr gömlum skartgripum og annað sem til fellur og mér dettur í hug að nota sem skraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar