Háskóli Íslands - brautskráning kandídata

Háskóli Íslands - brautskráning kandídata

Kaupa Í körfu

FJÖLMENNASTA brautskráning í sögu Háskóla Íslands fór fram á laugardaginn í Egilshöll. Alls var brautskráður 801 kandídat. Þetta var jafnframt 24. og síðasta brautskráning í rektorstíð Páls Skúlasonar. MYNDATEXTI: Brautskráning kandídata í Egilshöll. Síðasta brautskráning Páls Skúlasonar. Hér tekur hann í hönd síðasta kandídatsins sem hann brautskráir, Þórunnar Sighvatsdóttur, sem brautskráðist með BS-próf í hjúkrunarfræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar