Pyntingar á Austurvelli

Þorkell Þorkelsson

Pyntingar á Austurvelli

Kaupa Í körfu

GESTIR og gangandi á Austurvelli í gær gátu sett sig í spor fanga í fangabúðum Bandaríkjahers við Guantanamoflóa á Kúbu. Aðgerðahópur Amnesty International stóð að uppákomunni í tilefni af alþjóðlegum degi Sameinuðu þjóðanna til stuðnings fórnarlömbum pyntinga MYNDATEXTI: Frá Austurvelli. Jón Þór Ólafsson gengur úr skugga um að "fanginn" sjái ekkert, heyri ekkert og finni enga lykt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar