100 ár frá fyrsta loftskeytinu

Þorkell Þorkelsson

100 ár frá fyrsta loftskeytinu

Kaupa Í körfu

MINNINGARSKJÖLDUR var afhjúpaður við Höfða í gær í tilefni þess að 100 ár voru liðin frá því að fyrsta loftskeytið barst til Íslands en slík skeytasending markaði mikil þáttaskil því þá urðu frjáls fjarskipti að veruleika hér á landi. MYNDATEXTI: Oddur Benediktsson, fyrsta barnabarn Einars Benediktssonar, afhjúpar minningarskjöldinn, sem komið hefur verið fyrir við Höfða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar