Nýr Quiznos-staður

Þorkell Þorkelsson

Nýr Quiznos-staður

Kaupa Í körfu

NÝR Quiznos-veitingastaður hefur verið opnaður í Lækjargötu 8 í Reykjavík. Eigandi hans er Hjörtur Aðalsteinsson. Staðurinn tekur 22 í sæti en einnig er hægt að sitja fyrir utan þegar vel viðrar. Staðurinn býður upp á glóðaðar samlokur ( báta), salöt með glóðuðu kjöti og einnig er kældur "Pepper bar" eða sjálfsafgreiðsla á súrmeti sem viðskiptavinir bæta á brauðið eftir á. Þá er boðið upp á súpu í hádegi og frameftir degi og kaffi af mörgum gerðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar