Kynntu starfsemi íslenskra hjálparsamtaka

Þorkell Þorkelsson

Kynntu starfsemi íslenskra hjálparsamtaka

Kaupa Í körfu

Neyðaraðstoð hefur gengið vel á flóðasvæðunum en framundan er mikið uppbyggingarstarf. Íslensk hjálparsamtök sem starfa á vettvangi leggja öll áherslu á að vinna í samstarfi við heimamenn og samstarf ólíkra hjálparsamtaka hefur gengið vel. MYNDATEXTI: Kristín Jónasdóttir, Jónas Þórir Þórisson, Sigrún Árnadóttir, Ulla Magnússon og Stefán Ingi Stefánsson kynntu starfsemi íslenskra hjálparsamtaka í kjölfar flóðbylgjunnar á blaðamannafundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar