Bros og hlátur

Bros og hlátur

Kaupa Í körfu

Þeir heilsuðu glaðlega og buðu góðan dag á íslensku verkamennirnir hjá Loftorku í Borgarnesi þegar litið var inn í kennslustund hjá þeim fyrir helgi. Þeir eru á námskeiði í Grunnskólanum í Borgarnesi í starfstengdri íslensku á vegum Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands. MYNDATEXTI: Góðan dag! Héctor Mauricio Angarita Moreno frá Kólumbíu, Jan Chomiak frá Póllandi, Guðrún Vala Elísdóttir kennari og Pedro Clemente frá Portúgal í aftari röð. Wozmak Wiestaw og Krzysztof Jadwizyc frá Póllandi í fremri röð. Létt er yfir hópnum þótt námið þyki strembið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar