Ný sjónvarpsstöð Sirkus. Opnunarpartý Iðnó

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ný sjónvarpsstöð Sirkus. Opnunarpartý Iðnó

Kaupa Í körfu

SJÓNVARPSSTÖÐIN Sirkus sjónvarp hóf útsendingar á föstudagskvöldið og fögnuðu aðstandendur stöðvarinnar tímamótunum í hófi í Iðnó um kvöldið. Sirkus sjónvarp stefnir á að höfða til markhópsins 12-39 ára og er þar lögð áhersla á innlenda dagskrárgerð. MYNDATEXTI: Þeir Elvar Örn Arason (t.v.), Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson og Guðmundur Jónas Haraldsson leikari létu sig ekki vanta í Iðnó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar