Bikarkeppni í frjálsum íþróttum

Þorkell Þorkelsson

Bikarkeppni í frjálsum íþróttum

Kaupa Í körfu

FH-ingar sigruðu í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands sem haldin var á Laugardalsvelli um helgina. Þetta var tólfta árið í röð sem FH-ingar verða hlutskarpastir en lið þeirra sigraði bæði í karla- og kvennaflokki og hafði talsverða yfirburði á mótinu. MYNDATEXTI: Silja Úlfarsdóttir og Jón Arnar Magnússon, fyrirliðar FH-inga, voru sigursæl í bikarkeppninni sem lauk á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar