Fylkir - FH 2:5

Þorkell Þorkelsson

Fylkir - FH 2:5

Kaupa Í körfu

FH-ingar buðu upp á svarthvíta flugeldasýningu þegar þeir heimsóttu Fylkismenn í Árbænum í gærkvöld. Íslandsmeistarararnir kjöldrógu Árbæjarliðið og unnu stórsigur, 5:2, en staðan eftir rúmlega hálftímaleik var, 4:0. MYNDATEXTI: Auðun Helgason, varnarmaður FH, skoraði mark gegn Fylki í gær fyrir Íslandsmeistaraliðið sem sigraði í áttunda leiknum í röð og að þessu sinni 5:2.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar