Norðlingaholt

Jim Smart

Norðlingaholt

Kaupa Í körfu

Við Rauðavað 13-25 í Norðlingaholti er risin þyrping sex húsa með 51 íbúð alls. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar nýbyggingar, sem eru óvenjulegar í laginu, en þær eru mjórri í norðurendann og breikka í suðurendann. Fyrir bragðið fá húsin sterkari svip. MYNDATEXTI: Viggó Sigursteinsson hjá fasteignasölunni Akkúrat, Hermann Þorsteinsson, verkstjóri hjá byggingarfélaginu Lindarvatn ehf., sem byggir húsin, og Hilmar Þór Hafsteinsson hjá fasteignasölunni Húsið, en íbúðirnar eru til sölu hjá Akkúrat og Húsinu. Hægt er að fá að skoða sýningaríbúðir í samráði við fasteignasölurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar