Aðdáendur Duran Duran

Jim Smart

Aðdáendur Duran Duran

Kaupa Í körfu

Blásið hár og herðapúðar eru ekki jafn vinsæl fyrirbæri nú og fyrir tuttugu árum. Holdgervingur þessa tíma er þó enn við lýði og á dygga aðdáendur hér á landi. Sara M. Kolka hlýddi á bjartar minningar frá tímum vasadiskóa og Bravo-blaða. MYNDATEXTI: Aðdáendurnir Gunni "Thaylor", Ester og Magnús Geir setja upp Duran Duran-svipinn. Ester er í Duran-bol sem hún fékk frá London þegar hún var 12 ára, árið 1985.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar