GPS tæki í þorska

GPS tæki í þorska

Kaupa Í körfu

Staðsetningartæki í eyfirska þorska GPS-staðsetningartæki var grætt í nokkra þorska á Eyjafirði í gærmorgun með lítilli skurðaðgerð og í gegnum lítið senditæki, sem komið verður fyrir um borð í smábátum, verður hægt að fylgjast með ferðum fiskanna sem þannig eru merktir. MYNDATEXTI: Vilhjálmur Þorsteinsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, saumar saman skurðinn á þorskinum sem hann risti til þess að koma staðsetningartækinu fyrir í fiskinum. Til hægri er Hreiðar Þór Valtýsson, forstöðumaður Hafró á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar