Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Veiðin hófst í gær og þá komu upp níu laxar. Í morgun veiddust tveir og annar þeirra var 21 punds hrygna sem tók keilutúpu," sagði Borgar Bragason, veiðivörður við Hofsá í Vopnafirði, í gær og sagði hann veiðimenn mjög ánægða með byrjunina. MYNDATEXTI: Sigurður Árni Sigurðsson tekst á við lax í Neðri-Hlaupum í Miðfjarðará. Laxinn tók Green Butt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar