Ólafsvík

Alfons Finnsson

Ólafsvík

Kaupa Í körfu

Ólafsvík | Óli Freyr sem er 6 ára gamall var að sýna vini sínum, Emanúel, sem er tveimur árum yngri, hvað hann er klár á hjólabretti á pallinum í Ólafsvík. Emanúel virtist hafa meiri áhuga á sleikipinnanum en að sjá tilþrifin hjá vininum. Óli Þór lét það ekki á sig fá og einbeitti sér að því að ná sem mestri leikni á hjólabrettinu og var orðinn sveittur og þreyttur áður en yfir lauk. Það fer ekkert á milli mála að hann ætlar sér að ná árangri í greininni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar