Hilmar Højgaard í Eden

Hilmar Højgaard í Eden

Kaupa Í körfu

Hveragerði | Vorið 2004 undirrituðu sveitarstjórnarmenn frá Neskommun í Færeyjum og Hveragerði samkomulag um samstarf á sviði æskulýðs- og menningarmála. Í framhaldi af þessum samningi opnaði Hilmar Højgaard, myndlistarmaður frá Færeyjum, sýningu mánudaginn 26. júní í Eden í Hveragerði. Sýningin stendur til 9. júlí og mun Hilmar dvelja í Listamannahúsinu hér í Hveragerði þann tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar