KBBankamót

Guðrún Vala Elísdóttir

KBBankamót

Kaupa Í körfu

Borgarnes | KB bankamótið í Borgarnesi var haldið í ellefta sinn um helgina. 900 keppendur frá 20 félögum voru skráðir til leiks frá þéttbýliskjörnum allt frá Álftanesi til Egilsstaða. Mótið stóð yfir frá föstudegi til sunnudags. MYNDATEXTI: Einbeiting Stúlkur úr liði Skallagríms hita upp fyrir næsta leik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar