Essó-mót KA

Skapti Hallgrímsson

Essó-mót KA

Kaupa Í körfu

Akureyri | Essó-mót 5. flokks stráka í knattspyrnu hófst á svæði Knattspyrnufélags Akureyrar í gær. Mótið hefur aldrei verið fjölmennara; keppendur nú eru um 1.400, í 144 liðum frá 34 félögum. MYNDATEXTI: Leiknin í fyrirrúmi. Ríkharður Guðfinnsson Grindvíkingur, sá guli, fer með boltann framhjá Jónasi Pálssyni Stjörnumanni, í C-liðakeppninni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar