Tólf spora húsið

Eyþór Árnason

Tólf spora húsið

Kaupa Í körfu

Skólavörðustígur | Afar góður árangur hefur náðst af starfi 12 sporahússins við Skólavörðustíg, ef marka má batakannanir sem unnar hafa verið fyrir Líknarfélagið Skjöld, sem starfrækir húsið. MYNDATEXTI: Græðarar Benedikt J. Sverrisson og Guðjón Egill Guðjónsson vinna ötullega að því að aðstoða menn í svipuðum sporum og þeir stóðu eitt sinn í.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar